22.1.2007 | 20:16
Af hverju ekki í nafni Stúdentaráðs?
Þessi ábending er vissulega þörf hjá Röskvu en við hljótum að spyrja okkur hvers vegna þessi ályktun var ekki lögð fyrir Stúdentaráð. Það er erfitt að ímynda sér annað en að Vaka og Háskólalistinn hefðu stutt þetta góða frumkvæði Röskvu og ályktunin hefði verið sterkari fyrir vikið. Það þarf meiri samvinnu í Stúdentaráð og það gera hagsmunabaráttu stúdenta öflugri. Stúdentar eru allir í sama liði í þessu máli sem og öðrum.
Röskva telur RÚV frumvarp skaða námsmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook