21.1.2007 | 20:41
Stórt skref í átt ađ jafnrétti - Skipum fulltrúa á Háskólafund
Ţađ verđur ađ segjast ađ nú hefur veriđ stigiđ stórt skref í átt til jafnréttis erlendra stúdenta viđ Háskóla Íslands. Hingađ til hefur ţessi stóri hópur stúdenta veriđ fulltrúalaus í Stúdentaráđi en fćr hér inn nćr öruggan fulltrúa.
Fyrrverandi Vökuliđi sem bloggar hér hjá Mogganum reynir ađ skjóta á Háskólalistann og heldur ţví ranglega fram ađ okkur hafi mistekist ađ manna frambođslista á Háskólafund. Ţađ er ađ sjálfssögđu kolrangt. Aldrei stóđ til ađ bjóđa fram slíkan lista. Viđ viljum ađ fulltrúar séu skipađir á Háskólafund í stađ ţess ađ kjósa ţá. Ţađ kćmi mikiđ betur út fyrir stúdenta ţví ţá vćri hćgt ađ fá fulltrúa á ţessa fundi sem ţekktu til ţeirra málefna sem veriđ vćri ađ rćđa í hvert sinn. Ţetta hefur veriđ stefna Háskólalistans í rúm ţrjú ár.
Viđ búumst ađ sjálfssögđu viđ ađ Tómas Hafliđason leiđrétti skrif sín.
Háskólalistinn kynnir frambođslista | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:01 | Facebook