Háskólalistinn

Háskólalistinn er framboð einstaklinga sem vilja vinna að hagsmunamálum stúdenta við Háskóla Íslands, óháð landspólitískum flokkum og stefnum. Háskólalistinn var stofnaður á haustmánuðum árið 2002 og tók fyrst þátt í Stúdentaráðskosningum árið 2003. Frá upphafi hefur framboðið átt tvo fulltrúa í Stúdentaráði. Kjörtímabilið 2005-2006 gengdi Elías Jón Guðjónsson formennsku í Stúdentaráði. Það ár markaði líka vatnaskil í sögu Stúdentaráðs þar sem enginn meirihluti var myndaður heldur störfuðu öll framboðin saman að hagsmunum stúdenta.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband